þurranes
gisting & sumarhús
Ferðaþjónustan í þurranesi
Í ferðaþjónustunni í Þurranesi er boðið upp á gistingu í fjórum húsum, Þurranesi 1 og þremur sumarhúsum.
Hægt er að leigja stök herbergi í Þurranesi 1 eða allt húsið. Hentar vel fyrir hópa.
Hægt er að leigja sumarhúsin í stakar nætur eða heilar vikur.
Í næsta nágrenni við Þurranes eru margir áhugaverðir staðir. Nóg er af gönguleiðum og eru tvær sundlaugar ekki fjarri. Sælingsstaðir eru áhugaverðir og einnig Víkingasafnið á Eiríksstöðum í Haukadal. Að skella sér í sjóferð með Baldri er einnig góð hugmynd. Ef að leigjendur óska frekari upplýsnga um hvað hægt er að gera, er Jón Ingi, staðarhaldari boðinn og búinn að aðstoða fólk við að skipuleggja dagana sína.
húsin okkar
umsagnir
Æðislegur staður og flott útsýni. Bústaðurinn hreinn og notanlegur. Potturinn var frábær. Við gistum í 3 nætur fjölskyldan um páskana og allt var til fyrirmyndar.
Friðdóra Friðriksdóttir
We had a wonderful night in this cute cabin, all very clean and a nice hotpot. Wish we could have stayed longer. I would recommend more than 1 night, great location!
Beate Maria Kury
Hot tub was filled and warm when we arrived, great service! Magnificent views. Fantastic horse riding experience in nearby Holmavik.
Jurgen Antonissen
We rented this cottage with a family of 5 for 3 nights and loved it! Clean, fresh, beautiful environment. Super quiet, Hot tub was a luxury.
Sanne Lambriex
hafa samband
- 867-7286
- 434-1556
- thurranes@gmail.com
- Þurranes, Dalabyggð.